Benedikt Hermann Hermannsson – tónlistarmaður

 

Hver er þinn uppáhalds kennari?

 

Menntavísindasvið Háskóla Íslands kallar eftir tilnefningum frá almenningi um góða kennara. Við hvetjum landsmenn til að taka þátt í þessu átaki, tilgreina eiginleika sem prýða góða kennara og heiðra þá sem hafa haft jákvæð áhrif á líf þeirra.

Niðurstöður átaksins verða kynntar við hátíðlega athöfn í Hátíðasal Háskóla Íslands þann 6. júní kl. 12:00-13:00. Boðið verður upp á létta dagskrá og veitingar.

Vertu með og tilnefndu þinn eftirlætis kennara!

 

Auður Bjarnadóttir – jógakennari

Hún hefur svo innilega gaman að því að kenna, að hún gerir kennsluna skemmtilega. Mig grunar líka sterklega að hún sé alvitur.

Þetta veganesti sem maður fékk út í lífið er einfaldlega ómetanlegt. Ég nýt góðs af því enn þann dag í dag. Takk grunnskólakennarar.

Ari Eldjárn – textahöfundur og uppistandari

Kristín Ingólfsdóttir – fyrrverandi háskólarektor

Páll Óskar Hjálmtýsson – söngvari

Láttu vini þína vita!